Ljóðmæður – Heimsfrumsýning!

Ljóðmæður fjallar um jaðarútgáfuna Meðgönguljóð og útgáfu ljóðarbókarinnar Neindarkennd eftir Björk Þorgrímsdóttur. Í kvikmyndinni er fylgst með útgáfuferli bókarinnar frá skáldi til útgefanda. Myndin dregur upp markmið og gildi Meðgönguljóða um leið og gefin er innsýn inn í hugarfylgsn fólkst sem finnst ekkert merkilegra en að geta ljóð.

Ljóðmæður

(Forsíðumynd: Gulli Már.)

Share on FacebookTweet about this on TwitterShare on TumblrPin on PinterestShare on Google+Email this to someone